Innanríkisráðuneytið svarar City Taxa

Innanríkisráðuneytið hefur nú svarað stjórn City Taxa og gefið henni og öðrum sem málið varðar 10 daga frest svo hægt sé að koma fram með efnislegar athugasemdir.  Innanríkissráðuneytið birti frétt á vefsíðu sinni vegna málsins og má sjá hana hér: www.irr.is