Fatlaðir.

City Taxi  þjónustar fatlaða og er með bíl sem tekur allt að 4 hjólastóla í hverri ferð. Reyndar eru ávallt bílar frá City Taxa fastir í þjónustu við Ferðaþjónustu Fatlaðra virka daga.

Bílstjórar City Taxa sinna jafnframt fötluðum beint ef þeir kjósa að panta bíl eins og hver annar einstaklingur, eða ekki næst að nýta sér Ferðaþjónustu fatlaðra. Í sumum tilfellum þarf sérútbúna hjólastólabíla, og hefur City Taxi nokkra slíka bíla í þjónustu.

Alltaf er reynt að bregðast við pöntunum fyrir hjólastólabíla með sama hraða og hefðbundnum pöntunum, en vegna þess hve fáir hjólastólabílarnir eru getur stundum þurft að bíða nokkuð.

Nú er hægt að panta og greiða ferð til Leifsstöðvar í gegn um kerfi Allicelandtours.is